| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Kveðið í rútuferð 29.10.1937. Hér leggur Bjarni Geirlaugu frá Bæ orð í munn, en hún var kona Skúla Guðmundssonar alþm. Skúli svaraði fyrir Geirlaugu: Sendi ég Skúli þökk til þín. Það var gott til varna að þú skalt á milli mín og Mýragreifans Bjarna.
Lof sé Guði lýkur ferð
loksins kemst ég frá þér.
Engin kona er öfundsverð
af að sitja hjá þér.