| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Er Ólafur bóndi í Brautarholti á Kjalarnesi byrjaði óvenju snemma að slá.Kolbeinn í Kollafirði svaraði: ólafi þarf ekki að lá, en aðra menn ég þekki. Þeir eru að slá og þeir eru að slá, þó að þeir slái ekki.

Skýringar

Brautarholtstúnið grænkar og grær
og grösin þau leggjast á svig,
Ólafur slær og Ólafur slær,
og Ólafur slær um sig.