| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Veturinn eða haustið 1966 fóru nokkur hundruð Íslendinga í lystireisu með rússneska lystiskipinu Baltika. Um för þessa spunnust ýmsar sögusagnir og blaðaskrif. Út af þessu orti höfundur þessa ferskeytlu.

Skýringar

Á Baltika við glaum og glens
gerðust skemmtiferðir.
Bústinn fengu bitaséns
blaðalygamerðir.