Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Þú ert gæða gagnslaust hró
góms þó beitir sverði.
Met ég þig sem aflagt ó
Atli í Víðigerði.