Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Þótt með sjáist svarta brá
og sólir gráar hvarma.
Mér hafa fáar ógeð á
eikur láar bjarma.