Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Um Guðrúnu í Núpufelli.
Þó að Kári hafi hátt á húsþekjunni.
Hærra lætur ætíð inni
orgelið í húsfreyjunni.