Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Yndið fína uppvekur.
Ama dvína stund lætur.
Mána Rínar mörk fögur
mín Albína Svanfríður.