Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Til Sigurbj. Fótaskinni.
Varla meina vil ég þér
vísna greinir orða.
Komdu að reina á móti mér
mistilteininn orða.