Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Síst er skortur sögum á
þótt sannleik skorti stundum.
Hefur þú sjálfur séð mig hjá
sævar roða grundum.