Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Í handriti Margeirs Jónssonar HSk. 1313,4to er getið um þessa vísu og tildrög rakin. Hólmfríður var kona Sveins. Tvíbýli var á jörðinni og hét griðkona mótbýlishjóna Guðrún. Hólmfríður gerðist hrædd um Svein fyrir Hólmfríði en sveinn var stríðinn og orti þessa vísu.
Ó, hvað ég er óstilltur.
Enga freisting þoli.
Guðrún hjartað gagntekur!
gleymd er konan Hólmfríður.