Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Lær út glennti ljósa áls

Bls.Lbs. 2881-8oo


Tildrög

Ólafur nokkur bar Helgu digru frá Lönguhlíð yfir á en hún svaraði: Þar til kennist þeigi seinn þægðar greina í ljóðum. Lengst mun nenna Langi-Sveinn lær út glenna á fljóðum.
Lær út glennti ljósa áls
lofn ópent í fötum.
Örmum spennti Ólafs háls
ástar þénti hvötum.