Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Er sr. Jón Austmann í Saurbæ lét af oddvitastörfum.
Hver einn ofar foldu fló
fugl með gleðikvaki.
Er taðkofa Oddur dó
allt þingstofuliðið hló.