Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Hreysti er þrotin hörkunnar.
Heims burt þrotin blíðan.
Ég hryggbrotinn eitt sinn var
og geng lotinn síðan.