Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Við sr. Einar Thorlacíus en orðrómurlék á að átt hefði ófullburða barn með vinnukonu þá ungur maður, og hefði því verið kastað á öskuhaug.
Hreinlífis ég held á grein.
Harla margt þótt spaugi.
En ekkert minna beina bein
býr í öskuhaugi.