Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Háa rúmsins sakna ég síst

Bls.Syrpa Magnúsar Hólms.


Tildrög

Er hann fluttist frá Hleiðargarði að Helgastöðum.
Háa rúmsins sakna ég síst.
Senn er frá því sloppinn.
Á Helgastöðum held ég víst
hægra að ná í koppinn.