Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Hestarnir á Grund.
Gráni, Brúnn og Bleikskjóni,
Blesi, Stjarni, Rauður,
Jarpur, Sóti, Jarpskjóni,
Jakobsbrúnn og Léttfeti.