Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Gleði hlýi geislinn skín

Bls.Lögberg 26.12.12.


Tildrög

Til Guðrúnar sem hann hallaði sér að eftir að hann skildi við konu sína.
Gleði hlýi geislinn skín
geðs um fríu löndin.
Eðla dýja eikin mín
önnur þín er höndin.