Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Er konur á Grund í Eyjafirði heltu úr koppum og buðu góðan dag um leið.
Fríðar hrundir fara á stjá
með flær og lýs á kroppunum.
Glóðir hringa glaðar sjá
góðan dag í koppunum.