Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Fast svo barði frostsins lið.
Felmtri varð af sleginn.
Því óharður hætti við
Héðinsskaraðveginn.