Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Um sjö manna hreppsnefnd.
Engin skyldi orðaklúr
út í þvílíkt slaðra.
Sjö eru húfur silki úr
settar hver á aðra.