Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Höfundur átti að telja fram eignir sínar til tíundar á hreppaskilaþingi. Gerði hann það með þessari ferskeytlu.
Ekki bíður svarið Sveins
síst eru hagir duldir;
ég á ekki neitt til neins
nema börn og skuldir.