| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Um Helga Pétursson, Hofsósi er var þá á Spáni. Sigmundur Sigurðsson úrsm. bróðir Þóreyjar konu Helga svaraði með vísunni: Á ég að sýna ykkur mann eða svín með þyrnum. Skítinn um trýni og talandann tveimur rýnir glyrnum.

Skýringar

Spánverjinn á hvítum klæðum
kann að hreyfa lagaskræðum
um hreppinn allan hlaupa vann.
Við húsbóndann í Háagerði
hreyfa vildi lagasverði
ef mætti ske að mæddist hann.