| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Björn Schram og Bjarni bjuggu saman á Framnesi. Orti Björn brúðkaupskvæði er þau giftust Bjarni og Sigríður. Er þessi vísa í þeim brag.
Fram tók sig einn úr rekka röð
ráðsettur einn og tiginn maður
að útvega fljóði álma Höð
einhvern sem væri rétt skapaður.