| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Maður flutti ræðu á skemmtifundi og sagðist hafa hlaupið yfir vallargarð en dottið á grúfu í grasið og af mjúkum faðmi jarðar og angan fundið að vorið væri komið.
Þarna styrktist þrótturinn.
Það var fyrsta sporið.
Þvílík dásemd Drottinn minn
að detta á grúfu í vorið.