| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Svaraði Þóra Freymóði málara er ljóðaði svo á hana: Væri ég aftur ungur sveinn ekki skyldi ég gefa neinn snefil af mínum ástararði annari konu en Þuru í Garði.
Hvað er að varast? Komdu þá!
Hvar eru lög sem banna?
Ég get lifað allt eins á
ástum giftra manna.