Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Úti þó að eyði friði

Bls.41/2004
Úti þó að eyði friði
ærið kaldur frostavetur
inni á þínu sálarsviði
sólríkt vorið búið getur.