Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Röðull hlær og rennur skær

Bls.12/2005
Röðull hlær og rennur skær
rósin grær á engi.
Lindin tær og ljúfur blær
leikur á skæra strengi.