Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Ef að vetrar inni stríða

Bls.41/2004
Ef að vetrar inni stríða,
öfl og fjörið keyra í læðing,
þá er vorið bjarta, blíða
birtusnautt með éljaslæðing.