| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

En ofar í Aðaldalshrauni

Bls.Tindastóll ll. /4.


Tildrög

Ort í ferð Rotaryfélaga til Húsavíkur eftir að Árni Jóhannssson gerði vísuna: Efst í Aðaldalshrauni ungmeyju fékk ég séð. En Sigurður sýslumaður sá var til óþurftar með.
En ofar í Aðaldalshrauni
á afviknum grónum stað
hann Árni datt ofan á meyna.
Og ekki meir um það.