| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Sigurður Breiðfjörð varð fyrir því óhappi að rasa á búðargólfi og lenda á gluggarúðu svo hún brotnaði. Lítið meiddist Sigurður en af þessu rúðubroti urðu eftirmál nokkur og réttarhöld. Þetta gagaraljóð kvað Sigurður einhvern tíma um þetta. Sumir segja að hann kvæði aðeins fyrri hlutann en sonur hans ungur botnaði.

Skýringar

Breiðfjörð gekk í búðina,
brennivíns að fala staup.
Hausinn rak í rúðuna
rassskell átti að fá í kaup.