| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Sigurður orti þessar vísur um Varabálk, ljóð sem hann orti í elli og þótti holl lesning og ómissandi á hverju heimili.
Úr sem kalið allt er fjör
ævi hala tefur.
Gamall smali kominn í kör
kvæðið alið hefur.

Mundar skara skaltu ver
skoða svara þráðinn.
Ég vil fara að þylja þér
þægða- og vararáðin.