Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Vetrar gjalla vindur fer

Bls.Lögberg 2.1.1913 og 16.1.1913


Tildrög

Úr ljóðabréfi
Vetrar gjalla vindur fer
værðir falla mönnum.
Norðurfjalla hlíðar hér
hyljast allar fönnum.

Erfitt þetta þykir mér
þótt ég flétti bögur.
Nú uppspretta ei neinar hér
nýjar fréttasögur.