Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Vetrar gjalla vindur fer


Tildrög

Úr ljóðabréfi
Vetrar gjalla vindur fer
værðir falla mönnum.
Norðurfjalla hlíðar hér
hyljast allar fönnum.

Erfitt þetta þykir mér
þótt ég flétti bögur.
Nú uppspretta ei neinar hér
nýjar fréttasögur.