Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sumars fyrsti morgun mér

Bls.Lbs. 3799, 4to.
Sumars fyrsti morgun mér
mjög varð byrstur núna,
en eitthvað Kristur um mig sér
ég þótt missti kúna.