Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Stoltur þver og stíðlyndur

Bls.Sdbl. Tímanns 22.6.1969.
Stoltur, þver og stíðlyndur
stálpast fer í mörgum klæk.
Gestur mera-mildingur
mektugur á Varmalæk.

Gestur heitir fleygir fleins
í flestu áreitir aðra.
Hestum beitir mér til meins
mesta eiturnaðra.