Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Stoltur þver og stíflyndur

Bls.III, bls. 21


Tildrög

Um Gest bónda á Varmalæk.
Stoltur þver og stíflyndur,
stálpast fer í hverjum klæk.
Gestur meramildingur
mektugur á Varmalæk.