Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sníður bæði breitt og sítt

Bls.III, bls. 22


Tildrög

Á uppboði í Borgarfirði bauð Guðríður frá Múlakoti í pilsi eitt mikið og kvaðst geta sniðið úr því buxur handa bónda sínum. Eyjólfur kvað þá ofangreinda vísu en fékk þessa í staðinn: Þannig getur fréttir flutt/ falskur eins og refur/ mannorðið sem mjótt og stutt/ mönnum sniðið hefur.
Sníður bæði breitt og sítt
bús af efnum fínum.
Guðríður sem pilsið prýtt
passar bónda sínum.