Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Eyjólfur fór að leita að manni sem viltist í hríð og hóaði mjög.
Rekkurinn hóar ramvilltur
Refs á móa klökkur.
Ég ríð Glóa óhræddur
út í snjóa-rökkur.