Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Kvikna óværu kvellingar

Bls.Lbs. 3780, 4to.
Kvikna óværu kvellingar
kvartar mærin fyrir honum.
Komnar flær í fellingar
framan í nærpils hlýindonum.