Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Kom að austan kvenmaður

Bls.Lbs. 3780, 4to.


Tildrög

Um vinnukonu er Þorsteinn á Síðu fékk að austan.
Kom að austan kvenmaður
kviknaði bros á vanga.
Lengi er Þorsteinn lánsamur
leigðist honum Manga.