Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Kalla ég mann einn hörð við hót

Bls.Lbs. 3780, 4to.
Kalla ég mann einn hörð við hót
hetju sanna vera.
Valda kann ef vopnum mót
varnir kann að bera.