Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Um Stefán í Kalmannstungu í þrætum í réttum.

Skýringar

Sig. J. Gíslason er ekki fullviss um höfund þessarar vísu.
Hvað ert þú um svik að söngla
sjálfur prettarinn?
Sem að dregur á ótal öngla
auðinn rangfenginn.