Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hvað ert þú um svik að söngla


Tildrög

Um Stefán í Kalmannstungu í þrætum í réttum.

Skýringar

Sig. J. Gíslason er ekki fullviss um höfund þessarar vísu.
Hvað ert þú um svik að söngla
sjálfur prettarinn?
Sem að dregur á ótal öngla
auðinn rangfenginn.