Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Holtavörðu heiðina

Bls.Heima er best V, bls. 331.
Holtavörðu heiðina
hef ég tíðum farið,
langa yfir leiðina
leiðist ekki parið.