Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Góma sniðli beittum brá

Bls.úr fórum Guðmundar Frímann.


Tildrög

Um Hannes umrenning.
Góma sniðli beittum brá
blíðu miðlar hjali.
Húsgangs riðli hrökklast á
Hannes biðlasmali.

Hannes svaraði

Á þó skvettist aldan blá
ekki rétt velfríður
ára-ketti út um sjá
Eyjólfur sprettur ríður.