Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Get ég feginn stundir stytt

Bls.Lögberg 26.9.1912
Get ég feginn stundir stytt,
styggð burt fleygir pelinn,
gjarða fleyið færist mitt
fram Skáneyjarmelinn.