Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Ég læt skafla járnaðan
jó af aflli margreyndan,
snjóinn krafla knédjúpan
keðju hafta bráðvakran.