Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Átta vikur Árni bjó sem ekkjumaður

Bls.Lbs. 2136, 4to.


Tildrög

Eyjólfur Jóhannesson Hvammi um Árna bónda á Úlfsstöðum.
Átta vikur Árni bjó sem ekkjumaður
hreinlífis með helgri prýði,
í heiðurslaunin tók Þuríði.