| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Flokkur:Drykkjuvísur


Tildrög

Sögð svarvísa við vísunni "e;Ketil velgja konurnar"e;. Margeir hafði eftir Jóni Guðmundssyni hreppstjóra á Sauðárkróki að þessi vísa væri eftir Þrúði. Öðrum er þó kennd vísan einni, s.s. Helgu Benediktsdóttur er bjó á Bæjarklettum Skag.

Skýringar

Bændur vínið belgja hlýtt,
brúa svína aðferð títt.
Braska, týna og bölva frítt,
bú og sína stunda lítt.