| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Kom á bæ í dimmviðri og beiddist gistingar.Smali var sendur til dyra. Fúsi sagði til nafns og beiddist gistingar en smalin brást við með íllyrðum og lokaði hann úti. Fúsi hitti smalann daginn eftir úti í skógi, færði hann úr fötum og hýddi með hríslu. Kom við á bæ smalans og kvað þessa vísu á glugga.
Hríslan lamdi beran búk
á bóndans hérna smala.
Nú er úti frost og fjúk.
Fer hann brátt að kala.