| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Þessa stiklu er talið að höfundur hafi ort um eða við fornelskhuga sinn Pál Vídalín. Til er önnur gerð þessarar vísu. Er þá fyrsta vísuorð haft svona: Augun mín og augun þín... Er þá vísan orðin fráhend en báðar gerðir eru frumþvervíxlaðar.

Skýringar

Augað mitt og augað þitt,
ó, þá fögru steina.
Mitt er þitt og þitt er mitt.
Þú veist hvað ég meina.