| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Gisti á Tyrfingsstöðum hjá Kristjáni bónda sem hún lét svara svona: Yfir láðið æðir sver austan skafrenningur. Fimmtán gráður frostið er. Finnst mér ráð þú dveljir hér.
Birtir gleði breytni sú
að bjóða góðann daginn.
Komast héðan kýs ég nú.
Hvernig veður segir þú?